fimmtudagur, 10. apríl 2008

RSS

Nú er ég búin að læra að setja RSS feed á bloggsíðuna mína eins og sést hér til hægri. Næsta skref er að velja ákveðnar fréttir sem ég vil að birtist á síðunni.

Engin ummæli: