mánudagur, 13. ágúst 2007

Glæný frænka

Er búin að eignast glænýja frænku. Katrín fæddi litla hnátu þann 11. ágúst og heitir hún því fallega nafni Heiðrún. Vona að myndirnar fari að birtast á barnalandi. Er byrjuð að safna fyrir ferð til Iowa City.

Engin ummæli: