þriðjudagur, 7. ágúst 2007

Háaloftsgluggarnir

Nú hafa tengdapabbi og Daníel unnið hörðum höndum við að ljúka við múrverkið á húsinu. Síðasta verkið eru háaloftsgluggarnir tveir. Þeir eru ansi vandasamir enda sporöskulagaðir og var mikil undirbúningsvinna við útreikninga og smíði móta. Er langt komin með að skola af og skrapa laust múrhröngl af húsinu en hef síðustu tvo daga aðallega verið handlangari og eldabuska.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Hae elsku stora systir

Tu verdur bara ad reyna ad fila tig eins og Oskubusku, allir ad bida eftir matnum og kallandi Oskubuskaaaa... oskubuska... "herna er ryk"... "eg er svangur"... "snyta mer" hahaha... eg veit eg er fyndin hihi..

Heyrumst tin lille soss komin 39+5