miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Múrverk
Tengdapabbi kom í eldsnemma í morgun til að hjálpa okkur við að múra. Gætum þetta ekki án hans. Nú á bara eftir að múra í kringum háaloftsgluggana, undir þrjá glugga og tvær hurðir. Loksins sjáum við fyrir endann á þessu. Múrin verður síðan að taka sig í a.m.k. 2 vikur áður en ég get sílanborið hann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hae elskan
Ohhh hvad eg vildi ad eg gaeti verid med ter i tvi ad silanbera, tad hljomar eitthvad svo gefandi og skemmtilegt verk..
Knus tin lille soss
Gledilega verslunarmannahelgi... :))
Tin lille soss KATE
Skrifa ummæli