þriðjudagur, 31. júlí 2007

Rauða Rafha eldavélin


...dó í kvöld. Tengdapabbi gaf okkur þessa forlátu Rafha eldavél þegar við fluttum inn í bílskúrinn fyrir tveimur jólum síðan og hefur reynst okkur vel. Þar til nú :( Ef þið vitið um notaða ódýra eða gefins eldavél endilega látið mig vita.

1 ummæli:

Systa sagði...

Blessuð sé minning hennar, hef fengið marga góða rétti úr þessum grip :) Vona að þið finnið aðra eldavél, prófaðu Góða hirðinn, það má finna ýmislegt þar.
kv Systa