föstudagur, 27. júlí 2007

Sílan útskýringar :)

Sílan vatnsver steypuna. Fer inn í allar glufur og sprungur og lokar steypunni. Eftir það grunna ég múrinn með ákveðnu efni og að lokum mála ég húsið í lit að eigin vali. Var að prófa sprautuna í morgun með vatni. Það var rigning í nótt þannig að ég ætla að láta vegginn þorna örlítið betur áður. Alltaf svolítið stressuð að byrja á einhverju sem ég hef ekki prófað áður.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Okey, gott mal, gangi ykkur vel med tetta project...
Gaman ad fylgjast med i mali og myndum.

Knus tin lille soss KATE