laugardagur, 21. júlí 2007

Wall Street

Erum að slá upp vegg í samvinnu við nágrannanna. Fjögur hús liggja að veggnum. Það kemur sér vel að þrír eru smiðir og svo er einn skipstjóri sem gefur þeim ekkert eftir. Allir hjálpast að enda eigum við bestu nágranna í heimi. Markmiðið er að steypa n.k. miðvikudag. Gatan hefur fengið viðurnefnið "Wall Street".

3 ummæli:

Unknown sagði...

prufa

Unknown sagði...

prufa

Systa sagði...

bara að kvitta fyrir innlitið, fín síða, gaman að fá að fylgjast með ;)kv Systa