fimmtudagur, 26. júlí 2007

Steypa

Steyptum vegginn í gær. Vorum fimm tíma að steypa og ganga frá. Í dag byrjum við að rífa utan af veggnum og skafa. Tilfinningin er eins og að opna jólapakka. Jæja, best að drífa mig út og plasta gluggana. Stefni á að sílanbera hluta hússins í fyrramálið, þ.e. þær hliðar sem búið er að múra í kringum gluggana. Með smá verkkvíða :(... Er a.m.k. búin að þrífa þær hliðar á húsinu sem tilbúnar eru og gluggana að auki.

2 ummæli:

Unknown sagði...

ja tetta hljomar allt saman mjog vel hehe.. silanbera??? :)))

Knus og koss Katrin komin 38 vikur.

Unknown sagði...

yo yo whats up? já þú ert bara farin að slá um þig með lingói sem við pöpullinn skilur ekki. hvað er að silanbera?
hugs
Brósi