fimmtudagur, 23. ágúst 2007

Bloggleti

Veit ekki hvort ég haldi út að skrifa svona blogg. Byrjaði voðalega vel en síðan... æ. Er ekki búin að gera mikið í húsinu undanfarið. Byrjuð aftur í vinnunni. Hef þó sparslað töluvert inni. Á bara eftir að klára að sparsla tvö herbergi en loftið er eftir :( Háaloftið er þó að mestu tilbúið undir málningu.

3 ummæli:

Systa sagði...

Ég er tryggur lesandi, endilega haltu áfram að blogga :)
kv Systa

Unknown sagði...

BORING! ZZZZZZZZZZZZ

KV TUMI

Unknown sagði...

Ekki haetta ad blogga, allt i lagi to ad tad se ekki stodugt blogg i gangi, bara svona stoku mynd og blogg er alveg svadalega fint...

Knus og risaknus Kate